Þingfundur fram á nótt

Þingmenn hlusta á umræður.
Þingmenn hlusta á umræður.

Þingfundur stóð fram yfir klukkan 1 í nótt á Alþingi en þingstörf gengu nokkuð hratt fyrir sig eftir að samkomulag lá fyrir i gærkvöldi um að ljúka störfum í dag fyrir jólahlé.

Boðað hefur verið til fundar á Alþingi að nýju klukkan 10:30 í dag. Eru 35 mál á dagskrá.

mbl.is

Bloggað um fréttina