Tillaga um landsfund dregin til baka

Frá fundi Samfylkingarinnar í dag.
Frá fundi Samfylkingarinnar í dag. mbl.is/Eggert

Flutningsmenn tillögu um að halda skyldi landsfund Samfylkingarinnar á vormánuðum 2012 hafa ákveðið að falla frá tillögunni.

Andrés Jónsson sagði á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar í dag að tilgangur tillögunnar hefði verið að skapa ummræðu um mikilvæg mál eins og framtíð flokkins.

Tilgangurinn hafi ekki verið að lýsa vantrausti á formann og forsætisráðherra.

Taka ákvörðun um landsfund.

mbl.is