Hús Hannesar Smárasonar selt

Fjölnisvegur 11.
Fjölnisvegur 11. Sigurgeir Sigurðsson

Glæsihýsi Hannesar Smárasonar við Fjölnisveg 11, sem auglýst var til sölu fyrir viku á 190 milljónir, er selt. 

Þetta staðfestir Sverrir Kristinsson, framkvæmdastjóri fasteignasölunnar Eignamiðlunar, í samtali við Fréttatímann. 

Spurður um verð sagðist hann ekki geta gefið það upp, en það hefði verið ásættanlegt að mati kaupanda.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert