Utangátta á Íslandi
Aðeins einn af hverjum átta Pólverjum sem tóku þátt í könnun Eflingar meðal atvinnuleitenda kvaðst geta haldið uppi almennum samræðum á íslensku. Er hlutfallið aðeins 13%. Harpa Ólafsdóttir, hagfræðingur Eflingar, segir þetta áhyggjuefni.
„Það er ljóst að sveigjanleiki fólks til að leita sér nýrra atvinnutækifæra skerðist verulega ef viðkomandi hefur ekki tök á málinu. Könnunin leiddi einmitt í ljós að Íslendingar sóttu um mun fleiri störf en Pólverjar,“ sagði Harpa.
Nýjar tölur yfir búferlaflutninga erlendra ríkisborgara til og frá landinu á síðasta ári sýna að þeir eru að ná jafnvægi og að með sama áframhaldi flytjist fleiri hingað en í burtu.
Í fréttaskýringu um þessi mál í Morgunblaðinu í dag kemur fram, að alls fluttust hingað 2.754 erlendir ríkisborgarar í fyrra eða nærri átta dag hvern, allt árið um kring. Innflytjendur af erlendum uppruna eru nú um 25.700 og fjölgar börnum þeirra hratt ár frá ári.

Lestu meira með vikupassa!
Fáðu þér vikupassa fyrir 1.790 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.
Bloggað um fréttina
-
Jón Valur Jensson: Erlendum ríkisborgurum hér fjölgar stöðugt, og vegna Schengen-óráðsmáls Halldórs og ...
-
Ómar Ragnarsson: Mikilvægi íslenskunnar.
Innlent »
Föstudagur, 22.2.2019
- Eins og að ganga inn í aðra veröld
- Konan sigursælust
- Smakkar ekki kökuna fyrr en hún hefur unnið
- Egill Eðvarðsson heiðraður
- Lagði Þjóðverjum lið við val á lagi
- Eldur kom upp í bifreið á Bústaðavegi
- Í verkfall fyrir loftslagið: Myndir
- Vinna með virtu fólki í bransanum
- Fjúkandi fiskikör í Ólafsvík
- 1,6 milljónir fyrir ólögmæta handtöku
- Sátu fastir um borð vegna hvassviðris
- Hungurganga á Austurvelli
- Aðrar leiðir til að láta vita
- Hækkun lægstu launa gefi ranga mynd
- „Útlitið nánast aldrei jafn dökkt og nú“
- Forskot Airbnb aukið með verkföllum
- Eygló hreppti verðlaunin
- Fundurinn upplýsandi fyrir báða aðila
- Reyndist lögreglumaður en ekki þjófur
- Hvatti hana til að fara úr baðfötunum
- Fær 3,6 milljónir vegna fangelsisvistar
- Vildi upplýsa um veikleika í Mentor
- FKA og RÚV í samstarf um fjölbreytni
- Skuldi fólki opinbera afsökunarbeiðni
- Telja fiskrækt í ám og eftirlit í ólestri
- „Framtíðin okkar, aðgerðir strax“
- Eldur í ruslageymslu í Ljósheimum
- Starfsfólkið óskar friðar frá pólitík
- Talinn hafa látist eftir inntöku heilaörvandi efnis
- „Búnir að svíkja okkur frá A-Ö“
- Stór fyrirtæki í ferðaþjónustu skotmarkið
- „Berja hausnum við steininn“
- Kosið verði aftur í þingnefndir
- Ólafur og Karl Gauti í Miðflokkinn
- Þegar orðið tjón vegna verkfalla
- Gefur lítið fyrir útreikningana
- Stefán þurfi að skýra skrif sín betur
- Segir stefna í hörðustu átök í áratugi
- Miðstöð fyrir þolendur ofbeldis á Akureyri
- Ákærður fyrir að sigla undir áhrifum fíkniefna
- Sigurður fékk fjögurra og hálfs árs dóm
- VR á fund Almenna leigufélagsins
- Guðrún Nordal áfram hjá Árnastofnun
- Fundahöld óháð verkfalli
- Iceland Seafood sameinar dótturfélög
- Hyggst kæra ákvörðun sýslumanns
- Seldu starfsmanni fimm bíla
- LÍV vísar deilunni til sáttasemjara
- Loka svæði á Skógaheiði
- Munu bíta fast þar sem þarf að bíta
- Hagstofan spáir 1,7% hagvexti í ár
- Hafa vart séð áður svo mikla sjávarhæð

- Njóta skattleysis í Portúgal
- Segja hæstu launin hækka mest
- Kjarabaráttan snýst ekki um staðreyndir
- Hvatti hana til að fara úr baðfötunum
- Umfangsmesta aðgerðin hingað til
- Atvinnumaður í Reykjavík
- Andlát: Einar Sigurbjörnsson
- Í vinsælasta spjallþætti á Írlandi
- Ekkert lát á umhleypingum í veðri
- Eins og að ganga inn í aðra veröld