Kristinn H.: Viðskipti og ábyrgð

Kristinn H. Gunnarsson
Kristinn H. Gunnarsson

„Þegar atvik verða öðruvísi eftir lánsviðskipti en ætlað var bera aðilar málsins, lánveitandinn og lántakandinn, ábyrgð, aðrir ekki,“ segir Kristinn H. Gunnarsson, fv. alþingismaður, í grein í Morgunblaðinu í dag.

Kristinn spyr hvort það sé ósanngjarnt að sá greiði sem keypti hús eða önnur lífsgæði og hefur notið þeirra. Hvers vegna er þá sanngjarnt að annar greiði, sem ekkert hefur fengið af þeim gæðum?

Í niðurlagi greinar sinnar segir Kristinn: „Gömlu gildin voru þau að hver maður ætti að axla ábyrgð á sjálfum sér og frekar að leggja hart að sér en varpa eigin byrðum á annarra herðar. Endurreisnin eftir hrun á að byggjast á þeim grunni. Lýðskrumið tefur endurreisnina.“

Grein Kristins má lesa í heild í blaðinu í dag.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert