Þingmenn lesa Passíusálmana

Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra las fyrsta sálm Passíusálmanna í Grafarvogskirkju
Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra las fyrsta sálm Passíusálmanna í Grafarvogskirkju mbl.is/Ómar Óskarsson

Þingmenn munu alla virka daga á föstunni lesa upp úr Passíusálmunum í Grafarvogskirkju. Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra, las fyrsta sálminn í dag.

Á morgun mun Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir lesa annan sálminn en hér er hægt að sjá lista yfir þá þingmenn sem lesa Passíusálmana í Grafarvogskirkju.

mbl.is