Kvörtun um sálma hæpin

Passíusálmarnir eru lesnir í mörgum kirkjum.
Passíusálmarnir eru lesnir í mörgum kirkjum. mbl.is/Ómar

„Nei, ég hef ekki fengið bréfið í hendur og þekki það í rauninni bara af afspurn.“

Þetta segir Páll Magnússon, útvarpsstjóri, aðspurður hvort rétt sé að honum hafi borist bréf frá Stofnun Símonar Wiesenthals í Los Angeles í Bandaríkjunum þar sem kvartað var undan lestri Passíusálmanna á RÚV, en stofnunin segir sálmana innihalda um 50 neikvæðar skírskotanir til gyðinga.

Páll segist í Morgunblaðinu ætla að svara bréfinu með viðeigandi hætti þegar hann fær það í hendurnar. „Ég get í sjálfu sér ekki brugðist við einhverju erindi sem ég hef ekki fengið, en svona í fljótu bragði finnst mér þetta dálítið langsótt,“ segir Páll.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.090 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »