Varalitaður biskup táknrænn

Í aðdraganda biskupskjörsins sem fer fram í næsta mánuði hefur MBL sjónvarp rætt við frambjóðendur um kirkjuna, biskupsstólinn og trúna. Nú er komið að sr. Sigríði Guðmarsdóttur, sóknarpresti í Grafarholti, sem segir biskupskjörið vera ákveðna naflaskoðun kirkjunnar um framtíðarstefnu og áherslur.

mbl.is