Prestar séu ekki stjörnur

MBL Sjónvarp heldur áfram að ræða við frambjóðendur í biskupskjörinu sem fer fram seinna í mánuðinum. Í dag er rætt við sr. Þóri Jökul Þorsteinsson, hann segir það ósið að prestar skuli gegna hlutverkum utan sóknar sinnar. Það að gegna prestsembætti sé ekki ávísun á stjörnustatus.

mbl.is