Viðskipta-djassinn dunar

Norski viðskiptafrumkvöðullinn og djasstrommarinn Carl Størmer segir að fólk í viðskiptalífinu geti lært af þeirri samskiptatækni sem djasstónlistarmenn nota. Með því að byggja á sameiginlegri þekkingu sé þeim kleift að koma fram og flytja tónlist án þess að hafa skipulagt sig mikið fyrirfram. 

Fyrirlesturinn fór fram á aðalfundi Samtaka verslunar og þjónustu en hægt er að kynna sér erindi Størmers á vef sem hann heldur úti. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert