Með strætó frá Reykjavík til Akureyrar í haust

mbl.is/Hjörtur

Reykjavíkurborg hefur fyrir hönd Strætó bs. auglýst eftir tilboðum frá verktökum í akstur almenningsvagna á milli Reykjavíkur og Akureyrar annars vegar og hins vegar á milli Akureyrar og Reykjavíkur.

Nýtt fyrirkomulag tekur gildi í haust og hefur m.a. í för með sér styttri stopp og styttri aksturstíma, auk nýrra leiða á köflum. Sérleyfisakstur eins og verið hefur til fjölda ára, fellur þá niður.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.090 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »