Á yfir 180 harmonikur

Ásgeir S. Sigurðsson á Ísafirði á og rekur harmonikusafn sem telur tæplega 200 kjörgripi hvaðanæva úr heiminum. Tónlistarstund brá undir sig betri fætinum og heimsótti Ásgeir, en safnið er hýst í Byggðasafninu á Ísafirði.

Ásgeir er að vonum margfróður um nikkurnar, gerir þær meðal annars upp en sú elsta er frá því um miðja nítjándu öld. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert