Kínverskir rafbílar til Íslands

Einn af rafmagnsbílum Foton International.
Einn af rafmagnsbílum Foton International.

Í gær var undirritaður samningur á milli GT group og Foton International um sölu kínverskra rafmagnsbíla til Íslands. Um er að ræða bæði fjölskyldubíla og minni sendibíla.  

Vonir eru bundnar við það að þessi samningur verði til þess að rafmagnsbílar verði raunverulegur valkostur á Íslandi.

Samningurinn var undirritaður í sendiráði Íslands í Peking.

Ísland er fyrsta landið í norðanveðri Evrópu sem Foton velur fyrir rafmangsbíla, en fyrirtækið sé leiðandi bifreiðaframleiðandi í Kína.

Frá undirskrift samningsins, frá vinstri: Alfreð Árnason framkvæmdastjóri þjónustusviðs GT …
Frá undirskrift samningsins, frá vinstri: Alfreð Árnason framkvæmdastjóri þjónustusviðs GT group. Ma Hui Vice GT group, Isabella Jiang frá Foton, Ragnar Baldursson sendiráði Íslands í Peking, Andre Liu hjáFoton og Benedikt G. Guðmundsson framkvæmdastjóri GT group.
mbl.is
Loka