Hætta er á útrýmingu geitastofnsins

Jóhanna á Háafelli með geitum sínum.
Jóhanna á Háafelli með geitum sínum. mbl.is/Ómar

Íslenski geitastofninn er í útrýmingarhættu þar sem einungis eru til rúmlega 700 geitur á landinu.

Geitfjársetur verður opnað í Borgarfirði í júní þar sem geitinni verða gerð skil.

Í umfjöllun um þetta mál í Morgunblaðinu í dag segir, að þar á bæ sé lögð mikil áhersla á varðveislu stofnsins. Stjórnvöld eru gagnrýnd fyrir að sinna ekki skyldum sínum gagnvart stofninum í samræmi við Ríó-sáttmálann.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert