Lést í mótorhjólaslysi

Vilhjálmur Freyr Jónsson
Vilhjálmur Freyr Jónsson

Maðurinn sem lést eftir mótorhjólaslys á Sandskeiði á sunnudag hét Vilhjálmur Freyr Jónsson. Hann var 46 ára að aldri.

Vilhjálmur var véltæknifræðingur að mennt, fæddur 10. október 1965, til heimilis í Grundargerði 22 í Reykjavík.

Hann lætur eftir sig eiginkonu og fjögur börn.

mbl.is