Gengu ekki yfir í Dómkirkjuna

Oddný Harðardóttir fjármálaráðherra var einn þingmanna sem kusu að ganga ekki yfir í Dómkirkjuna þar sem guðsþjónusta fór fram en hún segir síðustu þingsetningarathöfn hafa verið hræðilega upplifun þegar þingmenn voru grýttir. Girðing lögreglunnar hélt mótmælendum þó í talsverðri fjarlægð í dag.

mbl.is

Bloggað um fréttina