Var búinn að tilkynna Höskuldi

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, segir alveg ljóst að búið hafi verið að láta Höskuld Þór Þórhallsson, þingmann flokksins, vita af því að Sigmundur myndi stefna á fyrsta sæti framboðslista flokksins í Norðausturkjördæmi en Höskuldur hefur sagt að það hafi komið sér á óvart.

mbl.is

Bloggað um fréttina