Mink nær útrýmt við Þingvallavatn

Hægt er að nota gildruna árið um kring. Í gönguferð …
Hægt er að nota gildruna árið um kring. Í gönguferð á Þingvallavatni mbl.is/Ómar

„Fuglalífið hefur alveg gjörbreyst. Mikið af öndum með unga eins og var hér í sumar. Það er allt annað en var upp á fuglalífið til að gera.“

Þetta segir Jóhann Jónsson, bóndi í Mjóanesi við Þingvallavatn, í Morgunblaðinu í dag um breytinguna á lífríkinu eftir að mink var nær útrýmt við vatnið. Til þess var m.a. beitt minkasíum sem veiða minkinn allan ársins hring.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert