Heldur beinhimnubólgu í skefjum

Vilborg Arna færist nær takmarki sínu með hverjum deginum sem líður. Hún hefur fundið lítillega fyrir beinhimnubólgu sem henni hefur þó tekist að halda niðri. Hún segist láta sig dreyma um hvað hún muni gera þegar hún kemur heim og að hún fái vatn í munninn af því að hlusta á Harry Potter.

mbl.is