Enginn skortur hjá Vilborgu á pólnum

Vilborg Arna Gissurardóttir
Vilborg Arna Gissurardóttir

Vilborg Arna Gissurardóttir átti í gær um 200 kílómetra eftir ófarna að suðurpólnum. Í dag eru 49 dagar frá því hún hóf 1.400 km ferð frá Hercules Inlet.

Vilborg áætlaði að vera um 50 daga á ferð en ljóst er að hún mun ekki ná því markmiði. Á bloggsíðu sinni lífsspor.is vill hún koma því á framfæri að hana muni ekki skorta mat þrátt fyrir að ferðin verði lengri en áætlað var og hún muni fá birgðasendingu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »