Farin að þreytast eftir 1.000 km

Vilborg Arna Gissurardóttir, segir það vera mikinn létti að vera komin á síðasta legg göngu sinnar á suðurpólinn. Hún segist vera farin að þreytast töluvert enda hefur hún lagt að baki 1.000 kílómetra án þess að hafa tekið sér hvíldardag.

mbl.is