Með íslenska fánann á suðurpólnum

Vilborg Arna með íslenska fánann á Suðurpólnum.
Vilborg Arna með íslenska fánann á Suðurpólnum.

Vilborg Arna Gissurardóttir pólfari hafði íslenska fánann að sjálfsögðu með í farteskinu á pólinn.

Þegar á pólinn var komið í síðustu viku lét Vilborg mynda sig með fánann og brosti út að eyrum.

Vilborg var í 60 daga á göngu. Hún er væntanleg til landsins í næstu viku.

mbl.is