Líkaminn öskrar á mat

Vilborg Arna Gissurardóttir pólfari segist vera að aðlagast eðlilegum lifnaðarháttum eftir að hafa eytt 60 dögum á líflausri ísbreiðu. Eftir gönguna segir Vilborg Arna að það þurfi að venja líkamann við að erfiða minna en áður og að matarlystin sé mikil þótt þörfin fyrir mat sé minni en á göngunni. 

mbl.is