Icesave afdrifaríkt fyrir VG

Lilja Mósesdóttir, þingkona, rifjaði í dag upp hvaða afleiðingar Icesave hefði haft fyrir þingflokk VG í upphafi kjörtímabils. 6 af 14 þingmönnum flokksins voru þá afar mótfallnir fyrsta Icesave-samningnum sem varð m.a. til að hún sagði sig úr flokknum og Ögmundur Jónasson vék úr ríkisstjórn.

mbl.is