Ótrúlegar myndir af svarmi starra

Áhugaljósmyndarinn Viggó Haraldur Viggósson náði þessu fallega myndskeiði af svarmi starra við Rauðavatn rétt áður en myrkur skall á í gærdag en þegar degi fer að halla hópa starrar sig gjarnan saman og stíga einskonar dans áður en þeir halda til náttstaðar síns.

mbl.is