Annasamasti dagur frá upphafi

Starfsmenn árekstur.is, sem aðstoða ökumenn sem lent hafa í umferðaróhöppum, upplifðu annasamasta daginn í sögu fyrirtækisins í veðurofsanum sem geisaði í gær. Um fimmtíu tilkynningar bárust um óhöpp og langmest var álagið fyrir hádegi. 

mbl.is

Bloggað um fréttina