Aukið orkuöryggi með sæstreng

mbl.is/ÞÖK

Með lagningu sæstrengs milli Íslands og Bretlands myndu ekki aðeins skapast tækifæri fyrir íslenskt efnahagslíf, með auknum raforkuviðskiptum og fjölgun starfa, heldur myndi orkuöryggi aukast hér á landi.

Þetta kom fram í máli Harðar Arnarsonar, forstjóra Landsvirkjunar, á ársfundi í gær, að því er fram kemur í umfjöllun um fundinn í Morgunblaðinu í dag.

Á sama tíma hefur Landsnet miklar áhyggjur af öryggi flutningskerfisins, ástand þess fari stöðugt versnandi á meðan ekki sé hægt að leggja nýjar raflínur.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert