Óþekkt gögn um Ísland í Páfagarði?

Í hlutverki Jóns Arasonar biskups.
Í hlutverki Jóns Arasonar biskups. mbl.is/RAX

Þorsteinn Kári Bjarnason, yfirmaður Bókasafns Vestmannaeyja, telur mjög líklegt að hægt sé að finna merkileg gögn um sögu Íslands í skjalasafni Páfagarðs.

„Í skjalasafninu gætu verið leynileg gögn frá Íslandi sem send voru beint til páfa,“ segir Þorsteinn Kári, í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Hann er viss um að fengist fé til að senda íslenskan fræðimann til dvalar í Róm til að rannsaka málið myndi kaþólska kirkjan á Íslandi reyna að greiða götu hans.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »