Sirkusinn bara venjuleg vinna

Finnski sirkusmaðurinn Oscar sem starfar í finnska sirkushópnum Aikamoinen segir starfið vera ósköp venjulegt en undirbúningur fyrir sýningar hópsins sem hefjast á sirkushátíðinni Volcano í næstu viku stendur nú sem hæst, mbl.is leit við í Vatnsmýrinni í dag og fékk smjörþefinn af sirkuslífinu.

mbl.is