Sjálfsvíg taka árlega stóran toll

Á hverju ári deyja um helmingi fleiri vegna sjáfsvíga á Íslandi en í umferðarslysum. Samt er ekkert um fyrirbyggjandi aðgerðir til að vinna gegn þessari vá.

Þeir sem gera einu sinni tilraun til sjálfsvígs eru líklegir til að reyna það aftur. Samt er engin alvarleg eftirfylgni í heilbrigðiskerfinu gagnvart fólki sem kemur á spítala eftir tilraun til sjálfsvígs, að því er fram kemur í umfjöllun um þessi mál í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins sem út kom í morgun.

Fólk sem sviptir sig lífi getur verið í hvaða stétt þjóðfélagsins sem er, jafnt ungir sem aldnir. Það þarf ekki að hafa átt í miklum erfiðleikum eða lent í vímuefnavanda, svo dæmi sé tekið. Það finnur til sársauka og vill losna við hann.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »