Rigning í kortunum á fimmtudaginn

Veðurstofan segir að heldur meira hafi snjóað á höfuðborgarsvæðinu í nótt en búist hafi verið við. Bakkinn sé nú genginn yfir borgina að mestu, en áfram snjóar austan við hana. Á morgun ef spáð sólskini, þótt kalt verði í veðri.

Á fimmtudag má hins vegar búast við rigningu, sem ætti að hreinsa burt þann snjó sem þá verður enn á jörðinni.

Alhvít jörð í Reykjavík

Hálka og snjóþekja á vegum

Veðurvefur mbl.is

mbl.is