Velta erlendra greiðslukorta hefur aldrei verið meiri

Greiðslukortavelta eykst á milli ára
Greiðslukortavelta eykst á milli ára mbl.is/ÞÖK

Veltan af erlendum greiðslukortum hér á landi eykst ár frá ári og var í júlí sl. sett met í því efni.

Veltan í júlí var 14.983 milljónir króna og er samanlögð velta af erlendu kortunum hér ríflega 67 milljarðar á fyrstu 8 mánuðum ársins, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Það er um 17 milljörðum króna meiri velta en af íslenskum greiðslukortum erlendis á sama tímabili. Forstjóri Borgunar segir erlendu kortin breyta miklu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »