Vatnið dáleiðir gesti Smáralindar

Nú standa yfir Vísindadagar í Smáralindinni og í tilefni af því hefur verið sett upp sýningin: Vatn – Hið fljótandi Undur. Hægt er að kynna sér á eigin forsendum nokkra eðlisfræðilega eiginleika vatns og í dag var ekki annað að sjá en að fólk væri hrifið.

mbl.is