Vonandi ekki of seint á ferðinni

Gísli Tryggvason, talsmaður neytenda, er ánægður með að 5 ára bið eftir almennri niðurfærslu skulda sé nú á enda. Hann segist þó ekki hafa getað kynnt sér áætlunina í þaula en vonast til að hún dugi til að binda enda á umræður um almennar aðgerðir í þágu skuldara og að hún komi ekki of seint.

mbl.is
Loka