Ætlar að rækta kanínur og selja kjötið

Birgit Kositzke með kanínu. Kjötið er magurt og er eftirsótt …
Birgit Kositzke með kanínu. Kjötið er magurt og er eftirsótt sem hátíðarmatur.

„Nú þegar er kominn ræktunarstofn, 50 til 60 kanínur. Þær dafna vel og næsta sumar ættum við að verða komin með 1.500 sláturdýr,“ segir Birgit Kositzke, kanínubóndi í Húnaþingi vestra.

Sláturhús SKVH á Hvammstanga fékk í sl. viku leyfi Matvælastofnunar til kanínuslátrunar. Þar á bæ verður fljótlega hafist handa við að koma upp aðstöðu fyrir þessa starfsemi, sem er nýmæli á Íslandi

„Eftirspurn eftir kanínukjöti er vaxandi og markaðurinn til staðar, til dæmis á veitingahúsum og bændamörkuðum. Þetta er hvítt kjöt og magurt,“ segir Birgit í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »