Dauðatími hvala mældur

Fyrsti hvalurinn kémur í land í Hvalfyrði 2013.
Fyrsti hvalurinn kémur í land í Hvalfyrði 2013. mbl.is/Árni Sæberg

Fiskistofa undirbýr mælingar á dauðatíma við veiðar á hrefnu og langreyði við Ísland næsta sumar.

Kemur það fram í skriflegu svari sjávarútvegsráðherra við fyrirspurn Árna Þórs Sigurðssonar, þingmanns Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs.

Fram kemur að hvorki Hafrannsóknastofnun né Fiskistofa hafa safnað vísindalegum gögnum um dauðatíma við hvalveiðar við Ísland. Nú hafi Norður-Atlantshafsspendýraráðið (NAMMCO) óskað eftir að slíkar mælingar verði gerðar. Fiskistofa njóti aðstoðar viðurkenndra erlendra sérfræðinga við undirbúning þeirra.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »