„Verði ekki Hornstrandir Evrópu“

„Þegar meirihlutinn vill klára aðildarviðræðurnar, eitt stærsta hagsmunamál ungs fólks, þá eigum við að gera það,“ segir Natan Kolbeinsson, sem mótmælti fyrirhuguðum viðræðuslitum við ESB í dag. Hann telur nauðsynlegt að landið gangi í sambandið eigi það ekki að einangrast.

mbl.is var á Austurvelli og ræddi við nokkra mótmælendur sem voru um 3.500 talsins að mati lögreglunnar og þeir sem mættu létu í sér heyra á meðan Evrópumálin voru rædd inni í þingsal.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert