Íslenskt skyr flæðir yfir Finnland

Skyr Finland, Sami Salmenkivi, Miikka Eskola og Mika Leppäjärvi.
Skyr Finland, Sami Salmenkivi, Miikka Eskola og Mika Leppäjärvi. Þórður Arnar Þórðarson

Söluaukning á íslensku skyri í Finnlandi nam 220% í janúar síðastliðnum en þá seldust 160 tonn á móti tæpum 50 tonnum árið áður.

Skyrævintýrið í Finnlandi hófst á skemmtilegan máta fyrir rúmum þremur árum þegar ungur maður að nafni Miikka Eskola kom í frí til Íslands. Hann segist hafa orðið ástfanginn af skyrinu sem hann borðaði nánast í hvert mál í ferð sinni um landið.

Í umfjöllun um útflutning þennan í Morgunblaðinu í dag kemur fram, að búist er við að fyrirtækið Skyr Finland Oy, sem Miikka á með nokkrum öðrum, velti nálægt 1,5 milljörðum kr. á þessu ári vegna skyrsölu í Finnlandi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »