Tvímenntu hjálmlaus á rafmagnsvespu

Ekki á að tvímenna á rafmagnsvespum og nauðsynlegt að vera …
Ekki á að tvímenna á rafmagnsvespum og nauðsynlegt að vera með hjálm líkt og þessi ökumaður gerir réttilega Ómar Óskarsson

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í gærkvöldi afskipti höfð af ungmennum sem voru á rafmagnsvespu.Tvennt var á vespunni, ökumaður og farþegi. Rafmagnsvespum er ekki ætlað að flytja farþega en ekki bætti úr skák að hvorugt þeirra var með hlífðarhjálm, segir í tilkynningu frá lögreglunni. Forráðamenn unglinganna voru látnir vita.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert