Ferðaþjónusta gæti eyðilagst

Ulrike Friedrich, þýskur ferðamaður og Íslandsvinur, í þoku við rætur …
Ulrike Friedrich, þýskur ferðamaður og Íslandsvinur, í þoku við rætur Snæfellsjökuls. Ljósmynd/Heijo

„Hvert vilja Íslendingar stefna? Það þarf að vera einhver stefna til staðar þannig að ferðaþjónustan fái ekki að vaxa algjörlega stjórnlaust. Að öðrum kosti eyðileggst hún og ferðamenn munu fara eitthvert annað í leit að fallegu og rólegu umhverfi og náttúru.“

Þetta segir dr. Ulrike Friedrich, verkefnisstjóri hjá þýsku geimvísindastofnuninni, sem ferðast hefur til Íslands tíu sinnum frá árinu 1995, síðast í sumar.

Í samtali í Morgunblaðinu í dag segir hún gríðarlegar breytingar hafa átt sér stað frá heimsókn sinni árið 2011 og hefur þungar áhyggjur af áhrifum fjölgunar ferðamanna hér á landi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.090 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »