Málmleitarhliði komið fyrir á Alþingi

Málmleitartæki verður sett upp við inngang að þingpöllum.
Málmleitartæki verður sett upp við inngang að þingpöllum. mbl.is/Hjörtur

Sett verður upp málmleitarhlið við inngang Alþingis að aftanverðu, þannig að ekki verði hægt að fara með málmhluti upp á þingpalla.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis, tilgang hliðsins að auka öryggi í þinghúsinu og koma í veg fyrir að hægt verði að fara með hluti á þingpalla sem síðan mætti fleygja inn í þingsalinn eða hluti sem menn geti skaðað sjálfa sig með.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert