Hentistefna dugar ekki

Makríllinn hefur víða gefið sig vel á miðunum umhverfis landið.
Makríllinn hefur víða gefið sig vel á miðunum umhverfis landið.

Ákvörðun sjávarútvegsráðherra um að stöðva veiðar smábáta í síðustu viku þegar aflahámarki þeirra var náð hefur sætt nokkurri gagnrýni.

Ráðherra hyggst þó ekki hvika frá þessari ákvörðun og segir stjórnkerfi fiskveiða ekki byggjast á hentistefnu.

„Ég skil rökin fyrir þessum kröfum smábátasjómanna þegar fiskurinn er víða við landið, tæki og tól eru til veiðanna og vissulega felst verðmæta- og atvinnusköpun í þessum veiðum,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert