Eitt far yfir gosstöðvarnar kostar tæplega kvartmilljón

Þyrla frá Norðurflugi flýgur yfir gosstöðvarnar í Holuhrauni.
Þyrla frá Norðurflugi flýgur yfir gosstöðvarnar í Holuhrauni. Ljósmynd/Rafn Sig Photograpy

Mikil eftirspurn er meðal erlendra ferðamanna eftir þyrluflugi yfir gosstöðvarnar í Holuhrauni.

Eru fjölmörg dæmi um að ferðamenn leggi leið sína til Íslands með það eitt að markmiði að berja gosstöðvarnar augum.

Morgunblaðið kannaði verð á slíkum ferðum hjá tveimur fyrirtækjum sem bjóða upp á útsýnisflug yfir Holuhraun og kostar hvert sæti í slíkri ferð 239.800 krónur hjá Norðurflugi og 230.000 hjá Reykjavík Helicopters, að því er fram kemur í umfjöllun um ferðamennsku þessa í blaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »