Hvað veistu um ebólu?

Læknar án landamæra í fullum herklæðum við störf gegn ebólafaraldrinum …
Læknar án landamæra í fullum herklæðum við störf gegn ebólafaraldrinum í Vestur-Afríku. AFP

Hvað veistu um ebólu? Smitast ebóla með flösu? Er hún aðeins smitandi þegar einkennin eru komin fram?

Á bandarísku vefsíðunni WebMD, þar sem læknar skrifa og svara spurningum lesenda, er einfalt próf til að kanna þekkingu þína á sjúkdómnum.

Það ber þó að hafa í huga að enn er ekki vitað upp á hár hvernig ebóla smitast. 

Frétt mbl.is:

Spurt og svarað um ebólu

mbl.is