Engin lausn í deilu tónlistarkennara
Engar viðræður hafa átt sér stað milli tónlistarkennara og sveitarfélaganna um helgina, en verkfall rúmlega 500 tónlistarkennara hefur staðið síðan á miðvikudag. Ný fundur hefur verið boðaður á morgun en ekki ríkir sérstök bjartsýni um að hann muni skila árangri.
Forsvarsmenn Félags tónlistarskólakennara funduðu með ríkissáttasemjara á þriggja tíma fundi á föstudaginn. Sáttasemjari lagði fram tilboð sem að sögn Sigrúnar Grendal Jóhannsdóttur, formanns félagsins, er ekki nægjanlega gott. „Aftur hljómar tilboðið þannig að verið er að breikka bilið á milli okkar og kennara í Kennarasambandi Íslands. Við sjáum útgangspunkt sem við erum að vinna út frá og ætlum að bregðast við á mánudaginn á fundi sem búið er að boða,“ sagði Sigrún í samtali við Morgunblaðið fyrir helgi.
Sigrún segir að það sem einkennt hafi viðræðurnar sé lítill vilji til sátta. „Alveg frá því viðræðurnar hófust hafa ekki verið eiginlegar samningaviðræður í gangi. Menn eru búnir að sitja við í tæpt ár og í því ljósi er enn erfiðara að treysta því að viðræðuáætlun skili nokkru,“ segir Sigrún. Verkfall tónlistarskólakennara hófst á miðvikudag. Viðræðuáætlun var undirrituð fyrir rúmum 10 mánuðum. Síðan hafa verið undirritaðir samningar við kennara og stjórnendur í leik-, grunn- og framhaldsskólum en í Félagi tónlistarskólakennara eru rúmlega 500 manns eða um 5% félaga í Kennarasambandi Íslands.
Bloggað um fréttina
-
Jónatan Karlsson: Vitfirrt stjórnvöld.
Innlent »
- Þarf að mæta meintum geranda í dómsal
- Sendiherrann kynnti sér aðstæður í Rostov
- Jeppafært orðið í Mjóafjörð
- Gæti falið í sér stjórnarskrárbrot
- Nýtt sektarákvæði fyrir hjólreiðafólk
- Rannsókn á eldsupptökum ekki lokið
- Góða skapið er gulls ígildi
- Frumvarp um þjónustu við fatlað fólk til þriðju umræðu
- Öryggi ekki bætt vegna „græntengingar“
- Blómlegt mannlíf við landnám
- Gæslunni gert að greiða milljónir
- Ákærður fyrir 27 nektarljósmyndir
- Starf upplýsingafulltrúa auglýst aftur
- Fjórir með fjórar réttar í Jókernum
- „Líður miklu betur í dag en í gær“
- Fyrsta bikarmótið á morgun
- Drög að samningi liggja fyrir
- Á erfitt með að drekka vont kaffi
- Ráðherra er ekki að leggja Karitas niður
- Dæmdir fyrir ýmis fíkniefnabrot
- Ákærður fyrir tvær árásir í miðbænum
- Ræddu eflingu norræna velferðarkerfisins
- Þjálfari ákærður fyrir kynferðisbrot
- Meta hæfi umsækjenda um stöðu aðstoðarseðlabankastjóra
- Tóku ekki mið af íslenskum aðstæðum
- Leysa átti Sindra Þór úr haldi
- Sömu inntökuskilyrði á Norðurlöndum
- Vilja gera sérstakan samning við kennara
- Eva Björk oddviti sjálfstæðismanna
- „Ég er að hugsa um börnin okkar“
- Innbrotum í heimahús fækkar um 48%
- Elding fékk Kuðunginn
- Fengu styrk vegna vísindaverkefna
- Mikið verk fyrir höndum í Perlunni
- Streymi frá fundi Viðreisnar
- „Komið að skuldadögum“
- Nafn mannsins sem lést í gær
- Aukin framlög vegna ástandsins í Sýrlandi
- Gerði athugasemd við handtöku Sindra
- Hollenskur lögmaður ráðleggur Sindra
- Verið að stilla upp öðrum valkostum
- Perlan ekki opnuð í dag
- 550 fleiri hjúkrunarrými á næstu árum
- Óttast gervivísindi
- Sindri í 19 daga gæsluvarðhald
- Frásagnir úr einstökum undraheimi
- Allsherjarúttekt gerð á göngunum
- Lenti undir mótorhjólinu
- Verkfalli afstýrt
- Rigning sunnan- og vestanlands
- Ólafur missti 50 kíló á 11 mánuðum
- Hálkublettir á Holtavörðuheiði
- Ísland niður um 3 sæti
- Tjónið töluvert
- Múrað um miðja nótt
- Sjálfstæðisflokkurinn stærstur
- Íbúar steyptu laup af húsi
- Samkomulag um lífeyrismál
- Leik- og grunnskóli saman
- Þjóðkjörnir leiða launahækkanir

- Nýtt sektarákvæði fyrir hjólreiðafólk
- 230 þúsund tonna skip til Íslands?
- Nafn mannsins sem lést í gær
- Leysa átti Sindra Þór úr haldi
- Ólafur missti 50 kíló á 11 mánuðum
- Gera kröfur og borga vel fyrir
- Öryggi ekki bætt vegna „græntengingar“
- Andlát: Sigrún Olsen
- „Líður miklu betur í dag en í gær“
- Ákærður fyrir 27 nektarljósmyndir