Fundu fornleifar á Grænlandi

Sigurður Friðriksson og Haraldur Sigurðsson skoða rústir og ummerki eftir …
Sigurður Friðriksson og Haraldur Sigurðsson skoða rústir og ummerki eftir inúíta í Scoresbysundi, mögulega frá 15. öld. mbl.is/RAX

Þar sem ís­inn rym­ur er sér­blað sem fylgdi Morg­un­blaðinu föstudaginn 31. októ­ber. Þar segja Ragn­ar Ax­els­son (RAX) og fleiri frá ferð sinni um Græn­land í máli og mynd­um.

Hér eru myndir af fornleifum sem leiðangursmenn gengu fram á. 

Myndirnar sem RAX tók eru í myndasyrpu sem hægt er að nálgast hér. Þar að auki má hér sjá stutt viðtöl og myndbrot úr ferð þeirra.

Hægt er að nálgast blaðið í pdf-útgáfu neðst í þessari grein. Til að sjá myndirnar á sem bestan hátt er mælt með að skoða heila opnu í skjalinu í einu.

150 milljón ára gamall steingervingur sem fannst í skriðu.
150 milljón ára gamall steingervingur sem fannst í skriðu. mbl.is/RAX
Dýrabein sem fannst í rústunum.
Dýrabein sem fannst í rústunum. mbl.is/RAX
Skafið af dýrsbeininu sem stóð út úr rústaveggnum.
Skafið af dýrsbeininu sem stóð út úr rústaveggnum. mbl.is/RAX
mbl.is