Byssumaðurinn laus úr haldi lögreglu

Þórshöfn.
Þórshöfn. mbl.is/Líney Sigurðardóttir

Maðurinn, sem var handtekinn í gær eftir að hafa gengið um götur Þórshafnar, var látinn laus úr haldi lögreglu í dag eftir skýrslutöku.

Ekki verður farið fram á gæsluvarðhald yfir manninum þar sem rannsóknarhagsmunir gera ekki kröfu um slíkt.

260 kílómetrar í næsta sérsveitarmann

Gekk um götur bæjarins vopnaður

Byssumaður handtekinn á Þórshöfn

mbl.is

Bloggað um fréttina