Lýst eftir manni vegna líkamsárásar

Arkadiusz Lech Ustaszewski
Arkadiusz Lech Ustaszewski

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Arkadiusz Lech Ustaszewski, 21 árs, í tengslum við rannsókn á alvarlegri líkamsárás á Hverfisgötu í Reykjavík í gærkvöld. Þeir sem vita hvar Arkadiusz er niðurkominn, eða geta veitt upplýsingar um ferðir hans, eru vinsamlegast beðnir um að hringja í lögregluna í síma 112.

Fréttir mbl.is:

Yfirheyrslur standa enn yfir

Fórnarlambinu haldið sofandi

Fjórir í haldi vegna hnífsstungu

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert