Ekki farið alfarið að kröfu FT
„Við lögðum fram tilboð síðasta fimmtudag og út frá því myndaðist umræða sem þróaðist þannig að samningar gátu náðst,“ segir Inga Rún Ólafsdóttir, sviðsstjóri kjarasviðs Sambands íslenskra sveitarfélaga um kjarasamning tónlistarkennara sem skrifað var undir í nótt.
Félag tónlistarkennara skrifaði undir samninginn á sjötta tímanum í morgun eftir rúmlega 16 klukkustunda langan samningafund. Í dag hefja tónlistarskólar því störf eftir um fimm vikna verkfall.
Inga Rún segir niðurstöðuna ekki vera þá sem tónlistarkennarar fóru fram á, en samninganefnd FT hafði meðal annars lagt fram að félagsmenn fái greitt eftir sömu launatöflu og leik- og grunnskólakennarar.
Hún segist þó ekki vilja tjá sig frekar um samninginn á þessu stigi málsins, en vonar að báðir aðilar hafi gengið sáttir frá borði. „Þetta er niðurstaða langra viðræðna svo það er gott að hafa fundið leið til að klára þetta.“
Sigrún Grendal, formaður FT, sagði í samtali við mbl.is í morgun að tónlistarkennarar megi vel una við samninginn. Þá benti hún á að tónlistarkennarar hafi setið eftir í launaþróun annarra kennara og að með samningnum telji hún að þeirri óheillaþróun hafi verið snúið við.
FT mun nú geta borið samninginn undir félagsmenn sína og mun niðurstaða kosninga um hann liggja fyrir hinn 8. desember.
Innlent »
- Þarf að mæta meintum geranda í dómsal
- Sendiherrann kynnti sér aðstæður í Rostov
- Jeppafært orðið í Mjóafjörð
- Gæti falið í sér stjórnarskrárbrot
- Nýtt sektarákvæði fyrir hjólreiðafólk
- Rannsókn á eldsupptökum ekki lokið
- Góða skapið er gulls ígildi
- Frumvarp um þjónustu við fatlað fólk til þriðju umræðu
- Öryggi ekki bætt vegna „græntengingar“
- Blómlegt mannlíf við landnám
- Gæslunni gert að greiða milljónir
- Ákærður fyrir 27 nektarljósmyndir
- Starf upplýsingafulltrúa auglýst aftur
- Fjórir með fjórar réttar í Jókernum
- „Líður miklu betur í dag en í gær“
- Fyrsta bikarmótið á morgun
- Drög að samningi liggja fyrir
- Á erfitt með að drekka vont kaffi
- Ráðherra er ekki að leggja Karitas niður
- Dæmdir fyrir ýmis fíkniefnabrot
- Ákærður fyrir tvær árásir í miðbænum
- Ræddu eflingu norræna velferðarkerfisins
- Þjálfari ákærður fyrir kynferðisbrot
- Meta hæfi umsækjenda um stöðu aðstoðarseðlabankastjóra
- Tóku ekki mið af íslenskum aðstæðum
- Leysa átti Sindra Þór úr haldi
- Sömu inntökuskilyrði á Norðurlöndum
- Vilja gera sérstakan samning við kennara
- Eva Björk oddviti sjálfstæðismanna
- „Ég er að hugsa um börnin okkar“
- Innbrotum í heimahús fækkar um 48%
- Elding fékk Kuðunginn
- Fengu styrk vegna vísindaverkefna
- Mikið verk fyrir höndum í Perlunni
- Streymi frá fundi Viðreisnar
- „Komið að skuldadögum“
- Nafn mannsins sem lést í gær
- Aukin framlög vegna ástandsins í Sýrlandi
- Gerði athugasemd við handtöku Sindra
- Hollenskur lögmaður ráðleggur Sindra
- Verið að stilla upp öðrum valkostum
- Perlan ekki opnuð í dag
- 550 fleiri hjúkrunarrými á næstu árum
- Óttast gervivísindi
- Sindri í 19 daga gæsluvarðhald
- Frásagnir úr einstökum undraheimi
- Allsherjarúttekt gerð á göngunum
- Lenti undir mótorhjólinu
- Verkfalli afstýrt
- Rigning sunnan- og vestanlands
- Ólafur missti 50 kíló á 11 mánuðum
- Hálkublettir á Holtavörðuheiði
- Ísland niður um 3 sæti
- Tjónið töluvert
- Múrað um miðja nótt
- Sjálfstæðisflokkurinn stærstur
- Íbúar steyptu laup af húsi
- Samkomulag um lífeyrismál
- Leik- og grunnskóli saman
- Þjóðkjörnir leiða launahækkanir

- Nýtt sektarákvæði fyrir hjólreiðafólk
- 230 þúsund tonna skip til Íslands?
- Nafn mannsins sem lést í gær
- Ólafur missti 50 kíló á 11 mánuðum
- Leysa átti Sindra Þór úr haldi
- Gera kröfur og borga vel fyrir
- Öryggi ekki bætt vegna „græntengingar“
- „Líður miklu betur í dag en í gær“
- Ákærður fyrir 27 nektarljósmyndir
- Andlát: Sigrún Olsen