Líkamarnir pensluðu í Gamla bíói

Það var góð stemning í Gamla bíói í gærkvöldi þegar gjörningur listamannsins Ingvars Björns fór fram en hann gekk út á að nota nakta líkama nokkurra ungra kvenna til að mála málverk. Hljómsveitiin Vök lék undir ásamt því að Erpur fór með nokkrar rímur. Hér má sjá myndskeið af gjörningnum.

Fyrirmyndin að viðburðinum, sem nefnist United Transformation, var frægur gjörningur sem Yves Klein framkvæmdi árið 1960.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert